Ef á að taka af útgerðarmönnum ákvörðunarvald varðandi sölu á afla, þá einfaldlega leggst einyrkjaútgerð niður. Það segir sig sjálft að ef þeir fengju betra verð fyrir fiskinn innanlands þá að sjálfsögðu sendu þeir ekki fiskinn út. Ég sé að hér eru menn að tjá sig um mál sem þeir virðast ekki hafa hundsvit á. Það vita þeir sem þekkja að skip sem er í eigu vinnsluhúss og landar öllum aflanum þar nema því sem vinnslan telur ekki svara kostnaði að vinna í húsinu og sendir því út eins og td smáýsu, þá fæst í mörgum tilfellum hærra verð fyrir ýsuruslið heldur en alla góðu ýsuna sem fór í vinnslu hér.
Mótmælir kvótaskerðingu vegna útflutnings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 14.12.2009 | 17:56 | Facebook
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst nú sumum fara illa að tala um að menn sem hafi lítið vit á hlutunum tjái sig. Ég er hinsvegar algerlega sammála þessu áliti þínu.
Það er afar vitlaust af ráðherranum að breyta þeirri ákvörðun, eftir ógnarlegan þrýsting frá Sægreifum, að allur fiskur sem á land kemur verði veginn með sama hætti. Þetta er árangurinn af þeirri breytingu. Hér er um það að ræða, að sá fiskur sem EKKI fær vigtun í landinu fær skerðingu. Það er auðvitað öllum frjálst að vigta og losna við skerðinguna. En þá líka fitla þeir ekkert við niðurstöðuna úti.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.12.2009 kl. 18:33
Hafsteinn.
Hefur þú orðið vitni af svindli með vigtun afla í Englandi eða Þýskalandi?
Björn Jónsson, 14.12.2009 kl. 18:59
Hver hefur ekki orðið vitni af því sem á annað borð hefur verið að veltast í þessum skít?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.12.2009 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.