Kaupa af björgunarsveitum.

Það ætti ekki að leifa öðrum en björgunarsveitum að selja dót fyrir gamlárskvöld og þrettánda.


mbl.is „Eins og kjarnorkusprengja“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Sammála þér Björn ...en maður þorir varla að segja það opinberlega núorðið.

corvus corax, 1.1.2015 kl. 22:12

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Það bara ekki að vera að sprengja í íbúðagötum eða á svæðum þar sem hús eru í grennd, yfirleitt. það ætti einungis að vera leyft að sprengja á bersvæðum í borginni á gamlárskvöld. Einfalt mál. Ég mun gera þetta að tillögu minni með athugasemd til borgarstjórnar við fyrsta tækifæri. - Og óska þér og lesendum bloggsins gleðilegs árs 2015.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 2.1.2015 kl. 00:42

3 identicon

Það hlaut að koma að því að þessi viðkvæmu og gömlu hús þarna í Þingholtunum gæfu eftir flugeldabrjálæðinu. Einfalt gler í gluggum, þunnir útveggir og mestallt úr timbri, en flugeldarnir orðið öflugri með hverju árinu, án þess að varnir húsanna hafi aukist í takt við það. Og nú, þegar skoteldar mælast í tugum kílóa, þá mega blessuð húsin ekki við því þegar óhapp verður. 

Og meðaljóninn nærri sprengir af sér heimilið, en sýnir enga hugsun í þá átt að hætta við svo búið - nema mögulega að borgin banni honum að kaupa flugelda á þyngd við áburðarpoka

jón (IP-tala skráð) 2.1.2015 kl. 06:58

4 identicon

Það skiptir ekki máli hvar maður kaupir, getur alltaf lent í gallsðri vöru. Vinkona mín keypti stærstu tertuna af björgunarsveitunum fyrir 2 árum og sú snéri öfugt í kassanum þannig að flugeldsrnir fóru út um allt. Skemmdu bíls, ljósastaura og rúður brotnuðu í húsum. Sem betur fer slapp fólkið að mestu... 

Magga (IP-tala skráð) 2.1.2015 kl. 11:42

5 identicon

Það er ekki nóg með að við skjótum hvert ofan í annað í þröngum götum, heldur er áfengi líka við stjórnina og engum finnst það í ólagi. Þetta var kannski boðlegt þegar stærstu skoteldar mældust í eins stafa kg tölu en þegar þetta er komið í 40 kíló, þá þurfum við að staldra við. Hættum að kaupa flugeldra, nema þá fyrir fagmenn að skjóta á þartilgerðum sýningum. Ef björgunarsveitir eru okkur jafnkærar og sagt er, þá gefum við þeim pening með glöðu geði er það ekki?

jón (IP-tala skráð) 2.1.2015 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband